ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skola so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (með vatni)
 fallstjórn: þolfall
 skylle
 skola <diskana>
 
 skylle <tallerknerne> af
 ég skolaði bollann með köldu vatni
 
 jeg skyllede koppen af i koldt vand
 skola <moldina> af <höndunum>
 
 skylle <jorden> af <hænderne>
 hann skolaði af sér málninguna undir krananum
 
 han skyllede malingen af under hanen
 2
 
 a
 
 (um sjóinn)
 fallstjórn: þágufall
 skylle
 <sjórinn> skolar <rekaviði> <upp í fjöruna>
 
 <havet> skyller <drivtømmer> <op på stranden>
 öldurnar skoluðu víntunnunum á land
 
 bølgerne skyllede vintønderne op på land
 b
 
 subjekt: þágufall
 skylle
 <flöskunni> skolar á land
 
 <flasken> skyller i land
 líkinu skolaði á land viku eftir slysið
 
 liget skyllede i land en uge efter ulykken
 3
 
 (drekka)
 fallstjórn: þágufall
 skola niður <matnum>
 
 skylle <maden> ned
 hann gleypti fimm töflur og skolaði þeim niður með vatni
 
 han slugte fem tabletter og skyllede dem ned med vand
 skolast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík