ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
auglýsa so info
 
framburður
 beyging
 aug-lýsa
 fallstjórn: þolfall
 annoncere, avertere, reklamere
 flugfélagið auglýsir lág fargjöld
 
 flyselskabet reklamerer med billige flybilletter
 þvottaefnið er auglýst í sjónvarpinu
 
 der reklameres for vaskemidlet i fjernsynet
 hún auglýsti eftir notuðum húsgögnum
 
 hun annoncerede efter brugte møbler
 búðin auglýsti breyttan opnunartíma
 
 butikken annoncerede ændrede åbningstider
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík