ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skyn no hk
 
framburður
 beyging
 forstand, forståelse, sans;
 hensigt
  
 bera skyn á <skáldskap>
 
 forstå sig på <digtning>
 gefa <ýmislegt> í skyn
 
 antyde <alt muligt>
 vera skyni skroppinn
 
 være ubegavet
 være tungnem
 <gera þetta> í því skyni að <græða peninga>
 
 <gøre dette> for at <tjene penge>
 <gøre dette> med/i den henstigt at <tjene penge>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík