ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
slaka so info
 
framburður
 beyging
 slaka + á
 
 slaka á
 
 slappe af
 þú ert of stressaður, reyndu að slaka á
 
 du er for stresset, prøv at slappe af
 slaka á <öllum vöðvum>
 
 slappe af <i alle muskler>, slappe <musklerne>
 hún lyfti handleggjunum og slakaði svo á þeim
 
 hun løftede armene og spændte derefter af
 slaka á <reglunum>
 
 slække på <reglerne>
 á afskekktum stöðum verða menn að slaka á kröfum um netsamband
 
 på afsidesliggende steder må folk slække på kravene til netforbindelse
 slaka + til
 
 slaka til
 give efter
 atvinnurekendur verða að slaka til í samningaviðræðunum
 
 arbejdsgiverne må slække på kravene under overenskomstforhandlingerne
 slaka + út
 
 fallstjórn: þágufall
 slække, fire
 slaka <reipinu> út
 
 fire i/på <tovet>, slække <tovet>
 slakandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík