ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
slappur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (lasinn)
 sløj, dårlig, utilpas
 ég var voðalega slöpp í gær og var heima allan daginn
 
 jeg var frygtelig(t) sløj i går og blev hjemme hele dagen
 2
 
 (lélegur)
 dårlig, elendig
 nemandinn er mjög slappur í reikningi
 
 eleven er meget dårlig til regning
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík