ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
slökkva so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 slukke
 hann slökkti ljósin og fór út
 
 han slukkede lysene og gik
 illa gekk að slökkva eldinn
 
 det var svært at slukke ilden
 slökkva á <lampanum>
 
 slukke <lampen>
 slökkva í <sígarettunni>
 
 slukke <cigaretten>
 2
 
 slökkva á <útvarpinu>
 
 lukke for <radioen>
 hún slekkur á tölvunni í lok vinnudags
 
 hun slukker computeren når det er fyraften
 það er slökkt á <tækinu>
 
 <apparatet> er slukket
 der er slukket for <apparatet>
 allir eiga að hafa slökkt á farsímunum
 
 mobilen skal være slukket
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 slukke, stille
 þessi drykkur slekkur þorstann
 
 denne drik slukker tørsten
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík