ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
smár lo info
 
framburður
 beyging
 lille
 drengurinn er smár vexti
 
 drengen er lille af vækst
 smáar kartöflur
 
 små kartofler
 smátt grjót
 
 små sten, grus
 hann gleymdi að lesa smáa letrið
 
 han glemte at læse det der var skrevet med småt
 húsin eru smærri í miðbænum
 
 husene i centrum af byen er små
 smæstu lífverur sjást ekki með berum augum
 
 de mindste levende organismer kan ikke ses med det blotte øje
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík