ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
smækka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gera minna)
 fallstjórn: þolfall
 formindske, mindske, reducere
 hann smækkaði letrið á ritgerðinni
 
 han formindskede typerne i opgaven
 ef þú smækkar myndina kemst hún fyrir á síðunni
 
 hvis du formindsker billedet, bliver der plads til det på siden
 2
 
 (verða minna)
 blive mindre
 rauðvínsbletturinn í dúknum smækkaði við þvottinn
 
 rødvinspletten på dugen blev mindre i vask
 álfurinn smækkaði og hvarf loks alveg
 
 alfen blev mindre og mindre, og til slut forsvandt den helt
 smækkaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík