ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sniglast so
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 (fara hægt)
 snegle sig af sted
 nóttin sniglaðist áfram
 
 natten sneglede sig af sted
 bílarnir snigluðust eftir ljóslausum veginum
 
 bilerne sneglede sig af sted hen ad den uoplyste vej
 2
 
 (þvælast)
 luske;
 trisse
 ég sá grunsamlegan mann vera að sniglast í garðinum
 
 jeg så en mistænkelig mand luske rundt ude i haven
 þær sniglast oft í kringum höfnina
 
 de trisser tit rundt på havnen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík