ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
snotur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (nokkuð fallegur)
 nydelig, fin, pæn
 við sáum mjög snotra gamla kirkju í hefðbundnum stíl
 
 vi så en vældigt fin gammel kirke bygget i traditionel stil
 2
 
  
 køn, smuk, yndig
 bóndadóttirin var einstaklega snotur stúlka
 
 bondens datter var en overordentligt smuk pige
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík