ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
snurfusa so info
 
framburður
 beyging
 snur-fusa
 fallstjórn: þolfall
 nette, smukkesere (gamansamt);
 finpudse
 hún eyddi þremur tímum í að snurfusa sig fyrir árshátíðina
 
 hun brugte tre timer på at smukkesere sig til årsfesten
 hann þarf að snurfusa fjórða kafla ritgerðarinnar
 
 han skal have finpudset fjerde kapitel i afhandlingen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík