ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
snúast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 (í hring)
 rotere, snurre
 jörðin snýst um sólina
 
 jorden roterer om solen
 tunglið snýst í kringum jörðina
 
 månen roterer om jorden
 flaskan snerist í hringi á gólfinu
 
 flasken snurrede rundt på gulvet
 2
 
 (viðbragð)
 reagere
 leikmenn urðu að snúast til varnar
 
 spillerne kom i defensiven
 3
 
 (sinna erindum)
 gå/løbe ærinder
 hann var allan daginn að snúast fyrir móður sína
 
 han brugte hele dagen på at løbe ærinder for sin mor
 hafa í mörgu að snúast
 
 have meget at se til
 5
 
 (afstaða)
 gå over til;
 ændre mening;
 blive omvendt
 þjóðin snerist til kristindóms á 11. öld
 
 landet gik over til kristendommen i det 11. århundrede
 <henni> snýst hugur
 
 <hun> ombestemmer sig, <hun> skifter mening
 ég ætlaði í skemmtiferð en mér snerist hugur
 
 jeg havde tænkt mig at tage på udflugt, men jeg ombestemte mig
 6
 
 snúast + gegn
 gå imod, vende sig mod, tage afstand fra
 hann hefur snúist gegn pólitískum leiðtoga sínum
 
 han har vendt sig mod sin politiske leder
 7
 
 snúast + í kringum
 
 a
 
 snúast í kringum <hana>
 
 opvarte <hende>, servicere <hende>
 margir þjónar snerust í kringum gestina
 
 der var mange tjenere der serverede for gæsterne
 b
 
 <líf hennar> snýst í kringum <barnið>
 
 <hendes liv> er styret af <barnet>, <alt i hendes liv> drejer sig om <barnet>
 öll tilvera mín snerist í kringum mat
 
 hele min tilværelse drejede sig om mad
 8
 
 snúast + um
 dreje sig om, gå ud på, handle om
 nám snýst um að afla sér þekkingar
 
 uddannelse handler om at skaffe sig viden
 9
 
 snúast + upp í
 udvikle sig til
 umræðurnar snerust upp í rifrildi
 
 diskussionen udviklede sig til et skænderi
 10
 
 snúast + við
 vende, vende om, tage en drejning
 þróunin í efnahagsmálum snerist við á síðasta áratug
 
 den økonomiske udvikling vendte i forrige årti
 snúa, v
 snúinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík