ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
snúningur no kk
 
framburður
 beyging
 snún-ingur
 1
 
 (það að snúast)
 omdrejning
 gömul 78 snúninga plata
 
 en gammel 78'er
 en gammel plade med 78 omdregninger (pr. minut)
 vélin var komin á góðan snúning
 
 motoren var kommet godt op i omdrejninger
 2
 
 (dans)
 svingom
 þau tóku snúning á dansgólfinu
 
 de tog sig en svingom på dansegulvet
 5
 
 í fleirtölu
 (létt smástörf)
 forefaldende arbejde
 drengurinn var hafður til snúninga
 
 drengen var ansat til forefaldende arbejde
 han var stikirenddreng
  
 standast <honum> ekki snúning
 
 ikke kunne hamle op med <ham>
 vera snar í snúningum
 
 være hurtig i vendingen
 vera á síðasta snúningi með <undirbúning veislunnar>
 
 være ved at lægge sidste hånd på <festforberedelserne>
 være i sidste øjeblik med <festforberedelserne>
 <bíllinn> er á síðasta snúningi
 
 <bilen> synger på sidste vers
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík