ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
snöggvast ao
 
framburður
 1
 
 (eitt andartak)
 et (kort) øjeblik, et (kort) sekund
 við staðnæmdumst snöggvast fyrir framan húsið
 
 vi gjorde holdt foran huset et kort øjeblik
 allra snöggvast
 
 hurtigt, et kort sekund
 hún leit allra snöggvast í kringum sig
 
 hun så sig hurtigt omkring
 sem snöggvast
 
 et øjeblik, et kort øjeblik;
 snarest, så hurtigt som muligt
 stoppaðu sem snöggvast svo að ég geti tekið mynd
 
 stop et øjeblik så jeg kan tage et billede
 2
 
 (núna)
 lige
 farðu snöggvast fyrir mig út í búð
 
 smutter du lige ud og køber ind for mig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík