ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
spá no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (spádómur)
 spådom, profeti, forudsigelse
 Völuspá
 
 Vølvens spådom
 hún spáði mér miklum peningum og spáin er nú komin fram
 
 hun forudsagde at jeg ville få mange penge, og nu er spådommen gået i opfyldelse
 2
 
 (veðurspá o.fl.)
 prognose, forudsigelse
 spár um úrslit kosninganna reyndust réttar
 
 valgprognoserne viste sig at holde stik
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík