ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
spegla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 spejle, reflektere
 vatnið speglaði marglita fuglana
 
 de farvestrålende fugle spejledes i vandet
 spegla sig
 
 spejle sig, kigge/se sig i spejlet
 ég speglaði mig vandlega á leiðinni út
 
 jeg kiggede mig grundigt i spejlet på vej ud
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 foretage (en) kikkertundersøgelse
 speglast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík