ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
spekúlera so info
 
framburður
 beyging
 spekulere, fundere, overveje
 hann horfði á borðið og var eitthvað að spekúlera
 
 han kiggede ned i bordet og så eftertænksom ud
 spekúlera í <þessu>
 
 spekulere på <dette>
 spekulere over <dette>
 hann er að spekúlera í að fara í háskólann
 
 han overvejer at begynde på universitetet
 ég hef oft spekúlerað í því hvort guð sé til
 
 jeg har tit spekuleret over om Gud findes
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík