ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
staðsetja so info
 
framburður
 beyging
 stað-setja
 fallstjórn: þolfall
 lokalisere, stedfæste
 hann gat ekki staðsett nákvæmlega hvar bátnum hvolfdi
 
 han kunne ikke angive det præcise sted for bådens kæntring
 best er að staðsetja blómin við suðurhlið hússins
 
 det er bedst at placere blomsterne på sydsiden af huset
 staðsettur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík