ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
austur um fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 sem forsetning
 (í austurátt og yfir e-ð)
 mod øst
 østpå via
 østpå til
 østover
 við fórum í langa lestarferð austur um Síberíu
 
 vi tog på en lang togrejse østpå til Sibirien
 vi tog på en lang togrejse østpå via Sibirien
 austur um haf
 
   (set fra Amerika:)
 mod øst over Atlanten
 til Europa
 á stríðsárunum voru miklir birgðaflutningar austur um haf
 
 under krigen gik der en strøm af forsyninger østpå over Atlanten
 2
 
 sem atviksorð
 (áfram (eins og leið liggur) í austurátt)
 østpå
 østover
 østerud
 við ferðuðumst frá Reykjavík og austur um
 
 vi kørte østover fra Reykjavik
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík