ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stefna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 tage en bestemt retning
 have kurs mod
 flugvélin stefnir í austur
 
 flyet har sat kurs mod øst
 hann stefndi í átt að kaffihúsinu
 
 han gik i retning af caféen
 loftsteinninn stefnir á jörðina
 
 meteoren har kurs mod Jorden
 2
 
 stefna að <útskrift>
 
 stræbe efter <at afslutte studierne>
 við stefnum að löngu fríi í sveitinni
 
 vi sigter på at holde en lang ferie på landet
 stefnt er að aukinni raforkuvinnslu
 
 man stiler mod øget elproduktion
 stefna á <laganám>
 
 have planer om <at studere jura>
 hann stefnir á að komast í skíðakeppnina
 
 han sigter på at kvalificere sig til skikonkurrencen
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 indkalde
 hún stefndi öllu starfsfólkinu til fundar
 
 hun indkaldte hele personalet til møde
 4
 
 være på vej til, bære hen
 við ætlum að sjá hvert stefnir
 
 vi får se, hvor det bærer hen
 það stefnir í <vandræði>
 
 der er <problemer> forude
 það stefnir í metaðsókn að kvikmyndinni
 
 søgningen til filmen ser ud til at slå alle rekorder
 5
 
 lögfræði
 fallstjórn: þágufall
 stævne, indstævne, indkalde
 honum var stefnt fyrir réttinn
 
 han blev indstævnet for domstolen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík