ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
steinn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (grjót)
 sten
 2
 
 (fræ)
 sten
 3
 
 (fangelsi)
 óformlegt
 spjæld (oftast með greini), brummen (eingöngu með greini)
 hann situr í steininum
 
 han sidder i spjældet
  
 leggja stein í götu <hans>
 
 lægge hindringer i vejen for <ham>
 nú tekur steininn úr
 
 det er topmålet
 vera sestur í helgan stein
 
 have trukket sig tilbage, nyde sit otium
 vera milli steins og sleggju
 
 være som en lus mellem to negle, være mellem Scylla og Charybdis
 það stendur ekki steinn yfir steini
 
 der skal ikke lades sten på sten tilbage;
 der hersker kaos
 þar liggur fiskur undir steini
 
 der er ugler i mosen, der stikker noget under
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík