ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stemma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 stemme, passe
 heitir bókin ekki Draumarósin? - jú það stemmir
 
 er titlen på bogen ikke "Drømmerose"? - jo, det stemmer
 henni tókst ekki að láta tölurnar stemma
 
 det lykkedes hende ikke at få tallene til at stemme
 2
 
 stemma stigu við <afbrotum>
 
 begrænse <kriminaliteten>, dæmme op for <kriminaliteten>
 það þarf að stemma stigu við fjölgun refa
 
 det er nødvendigt at begrænse rævebestanden
 erfitt er að stemma stigu við veggjakroti
 
 det er vanskeligt at begrænse graffitien
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík