ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
streyma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (renna)
 strømme, flyde, løbe
 áin streymir í átt til sjávar
 
 åen strømmer mod havet
 heitt vatn streymir upp úr borholunni
 
 varmt vand strømmer op af borehullet
 gjaldeyrir streymir inn í landið
 
 valutaen strømmer ind i landet
 2
 
 (um fólk)
 strømme, stimle
 nemendur streymdu út úr skólanum
 
 eleverne stimlede ud af skolen
 streyma að
 
 strømme til
 stimle sammen
 mannfjöldinn streymdi að til að hlusta á söngvarann
 
 menneskemængden kom strømmende til for at høre sangeren
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík