ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stykki no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (partur/eining)
 stykke, del
 tvö stykki af smjöri
 
 to stykker smør, to pakker smør
 diskurinn brotnaði í þrjú stykki
 
 tallerkenen gik i tre dele
 2
 
 óformlegt
 (leikrit o.þ.h.)
 stykke (fx i betydningen teaterstykke, musikstykke)
 þetta leikrit er alveg magnað stykki
 
 dette skuespil er et fantastisk stykke
  
 gera öll sín stykki <á gólfið>
 
 forrette sin nødtørft <på gulvet>
 standa sig ekki í stykkinu
 
 ikke stå distancen
 <hann missir kjarkinn> þegar til stykkisins kemur
 
 <han taber modet> når det kommer til stykket
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík