ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stærð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mælanleg stærð)
 størrelse
 bolirnir koma í þremur stærðum
 
 T-shirt(s)ene findes i flere størrelser
 hann mældi stærðina á málverkinu
 
 han målte størrelsen på maleriet
 myndin er 30 x 40 sm að stærð
 
 billedet måler 30 x 40 cm
 stærðarinnar <hestur>
 
 en kolossal <hest>
 <bílar> af öllum stærðum og gerðum
 
 <biler> i alle størrelser og typer
 <steinn> á stærð við <hænuegg>
 
 <en sten> på størrelse med <et hønseæg>
 2
 
 stærðfræði
 størrelse
 f er föst stærð í dæminu
 
 f er en fast størrelse i eksemplet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík