ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
subba so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 grise
 hann subbaði hafragrautnum niður á sig
 
 han grisede sig til med havregrøden
 subba <gólfið> út
 
 fallstjórn: þolfall
 grise <gulvet> til
 hún subbar svo út eldavélina þegar hún býr til mat
 
 hun griser utroligt meget til på komfuret når hun laver mad
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík