ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
suða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 summe;
 suse
 flugan suðaði í glugganum
 
 fluen summede i vinduet
 það suðar <í eyrunum á mér>
 
 det suser <for mine ører>
 2
 
 plage, trygle
 drengurinn suðaði þangað til hann fékk leikfangið
 
 drengen blev ved med at plage til han fik legetøjet
 hún er alltaf að suða í mér að taka til
 
 hun er hele tiden efter mig for at få mig til at rydde op
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík