ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sundra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 splitte, dele;
 spalte
 þetta slæma mál sundraði starfsfólki bankans í tvær fylkingar
 
 denne prekære sag splittede bankens personale i to lejre
 það þarf mikla orku til að sundra atómum
 
 der kræves megen energi til at spalte atomer
 2
 
 efnafræði
 fallstjórn: þágufall
 nedbryde
 við meltingu er próteinum sundrað í amínósýrur
 
 ved fordøjelsen nedbrydes proteiner til aminosyrer
 sundrast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík