ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ágætur lo info
 
framburður
 beyging
 á-gætur
 god, udmærket
 presturinn er ágætur maður
 
 præsten er et godt menneske
 hún er ágætur kennari
 
 hun er en god lærer
 veðrið var ágætt alla leiðina norður
 
 vejret var fint på hele turen nordpå
 hún fékk ágætar einkunnir í prófunum
 
 hun fik udmærkede karakterer til eksamen
 það er ágætt að <þú komst>
 
 det er godt (at) <du kom>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík