ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sæma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall + þágufall
 hædre
 konungurinn sæmdi hana heiðursmerki
 
 kongen hædrede hende med en orden
 2
 
 subjekt: þágufall/það
 være passende, sømme sig, passe sig, anstå sig
 eins og listamanni sæmir er hann undarlega til fara
 
 som det passer sig for en kunstner, går han mærkeligt klædt
 það sæmir ekki að láta gestina sitja í eldhúsinu
 
 det er upassende at lade gæsterne sidde i køkkenet
 sæmdur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík