ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sök no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (það að vera sekur)
 forseelse, skyld, culpa
 eiga sök á <þessu>
 
 være skyld i <dette>
 gefa <honum> upp sakir
 
 give <ham> amnesti, benåde <ham>
 gera upp sakirnar við <hana>
 
 kræve/stille <hende> til regnskab (for noget)
 hafa <hana> fyrir rangri sök
 
 gøre <hende> uret, udsætte <hende> for en falsk anklage
 hafa það til saka unnið að <segja sannleikann>
 
 have gjort sig skyldig i at <sige sandheden>
 taka á sig sökina
 
 påtage sig skylden
 vera sýkn saka
 
 blive frikendt, blive frifundet, være uskyldig
 2
 
 (ákæra)
 anklage, tiltale
 bera af sér sakir
 
 afvise beskyldninger, bevise sin uskyld, tilbagevise anklager
 bera sakir á <hana>
 
 anklage/beskylde <hende> (for noget)
 gefa <honum> að sök að <hafa kveikt í húsinu>
 
 anklage <ham> for at <have sat ild til huset>
 vera/verða sannur að sök
 
 blive fundet/erklæret skyldig
 3
 
 (orsök)
 grund, årsag
 <verða að hætta keppni> af <þessum> sökum
 
 <måtte trække sig fra kampen> på grund af <dette>
 <refsa honum> fyrir þá sök
 
 straffe <ham> af den årsag
  
 <hann er ekki við> eins og sakir standa
 
 <han kan ikke træffes> for øjeblikket
 fara <hægt, varlega> í sakirnar
 
 gå <langsomt; forsigtigt> til værks
 vera viss í sinni sök
 
 være sikker i sin sag
 það er ekki að sökum að spyrja
 
 det siger sig selv;
 som man kan forvente;
 det manglede da bare;
 der er ikke et øjeblik at spilde
 <þetta> er sök sér
 
 <det> er en sag for sig
 <þetta> kemur ekki að sök
 
 <det> spiller ingen rolle, <der> er ingen skade sket
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík