ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
takmarkast so info
 
framburður
 beyging
 tak-markast
 miðmynd
 begrænses, afgrænses
 <stærð borðsins> takmarkast af <herberginu>
 
 <værelset> bestemmer <størrelsen på bordet>
 gamla borgarhverfið takmarkast af ánni
 
 den gamle bydel afgrænses af åen
 <fjöldi nemenda> takmarkast við <25 manns>
 
 <antallet af elever> begrænses til <25>
 heimkynni fuglsins takmarkast við hitabeltislönd
 
 fuglens udbredelsesområde er begrænset til troperne
 takmarka, v
 takmarkaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík