ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
taumur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (beislistaumur)
 tøjle;
 tømme
 hún hélt í tauminn á hestinum
 
 hun holdt fast i hestens tøjler
 2
 
 (taug)
 snor
 bóndinn var með kúna í taumi
 
 bonden trak koen i en snor
 3
 
 (rák)
 stribe
 svitinn rann í taumum niður enni hans
 
 sveden løb i strømme ned ad hans pande
  
 draga taum <hans>
 
 støtte <ham>, stå bag <ham>, tale <hans> sag
 blaðið dregur taum stjórnarandstöðunnar
 
 avisen støtter oppositionen
 gefa <honum> lausan tauminn
 
 give <ham> frie tøjler
 við skulum gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn
 
 lad os give fantasien frit løb
 grípa/taka í taumana
 
 gribe ind
 yfirvöld þurfa að grípa í taumana og banna þetta
 
 myndighederne må gribe ind og forbyde dette
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík