ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tékka so info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 tjekke (kontrollere);
 tjekke ud (prøve eller undersøge)
 ég tékkaði hvort barnið svæfi
 
 jeg tjekkede om barnet sov
 tékka á <bensínmælinum>
 
 tjekke <benzinmåleren>
 eigum við að tékka á þessu kaffihúsi?
 
 skal vi tjekke den der café ud?
 2
 
 tékka sig inn
 
 tjekke ind
 tékka (sig) út
 
 tjekke ud
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík