ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
til fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 1
 
 (um hreyfingu/stefnu í átt að e-u marki/stað)
   (om retning:)
 til
 sparkaðu boltanum til mín
 
 spark bolden hen til mig
 við förum til Kaupmannahafnar á morgun
 
 vi tager til København i morgen
 2
 
 (um tímalengd að e-m tímapunkti)
   (om tid:)
 til
 frem til
 indtil
 ég verð í fríi til mánaðamóta
 
 jeg holder ferie frem til månedsskiftet
 veislan stóð til miðnættis
 
 festen varede til midnat
 3
 
 (um markmið, tilgang eða ástæðu)
   (om hensigt, mål eller formål:)
 til
 for
 ég kom hingað til að hitta þig
 
 jeg kom (herhen) for at træffe dig
 er þetta kál haft til matar?
 
 bruges denne kål/grøntsag til konsum?
 tækið er tilbúið til notkunar
 
 apparatet er klar til brug
 þetta bréf er til þín
 
 dette brev er til dig
 vera til
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík