ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
álag no hk
 
framburður
 beyging
 á-lag
 1
 
 (pressa)
 pres, belastning
 það er mikið álag á starfsfólki spítalans
 
 sygehusets personale er under et stort pres
 hann hætti af því að hann þoldi ekki álagið
 
 han holdt op fordi han ikke kunne klare det store pres
 vera undir álagi
 
 være presset
 2
 
 (aukagreiðsla)
 tillæg
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík