ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tilgangur no kk
 
framburður
 beyging
 til-gangur
 hensigt, mål, formål, mening
 hún fann loksins tilgang í lífi sínu
 
 endelig fandt hun et formål med sit liv
 endelig fandt hun meningen med livet
 í hvaða tilgangi kemur hann hingað?
 
 hvad er formålet for hans besøg her?
 hvad er hans ærinde her?
 hvad er anledningen til hans besøg her?
 reglurnar er settar í góðum tilgangi
 
 reglerne er udformet i den bedste mening
 tilgangurinn með bókinni er skemmtun og fræðsla
 
 hensigten med bogen er underholdning og oplysning
 fundurinn þjónar þeim tilgangi að menn geti rætt saman
 
 hensigten med mødet er at give folk mulighed for at tale sammen
  
 tilgangurinn helgar meðalið
 
 hensigten/målet helliger midlet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík