ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tilhæfulaus lo info
 
framburður
 beyging
 tilhæfu-laus
 grundløs, ubegrundet, uberettiget, udokumenteret
 ótti þeirra reyndist tilhæfulaus
 
 deres frygt viste sig at være ubegrundet
 ásakanir hans eru með öllu tilhæfulausar
 
 hans anklager er på alle måder uberettigede
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík