ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tíður lo info
 
framburður
 beyging
 hyppig, frekvent
 tíðar bátsferðir eru í eyna
 
 der er hyppige bådafgange til øen, der er kort mellem bådafgangene til øen
 jarðskjálftar eru tíðir á þessum slóðum
 
 der er mange jordskælv i dette område
 hann kvartaði undan tíðum bilunum í ljósritunarvélinni
 
 han klagede over at kopimaskinen tit var i uorden
 vera tíður gestur <hjá þeim>
 
 være en hyppig gæst <hos dem>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík