ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tími no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tid
 fylgjast með tímanum
 
 være tidssvarende
 følge med tiden
 være up to date
 gefa sér tíma til að <hugsa málið>
 
 tage sig tid til at <tænke over sagen>
 það er tími til kominn að <lagfæra þakið>
 
 det er på høje tid at <at få taget repareret>
 það er <skammur> tími til stefnu
 
 det haster
 der er ingen tid at spilde
 der er <ikke megen> tid at løbe på
 það vinnst (ekki) tími til <þess>
 
 der er (ikke) tid til <det>
 tiden rækker (ikke) til <det>
 <koma heim> á tilsettum tíma
 
 <komme hjem> til aftalt tid
 <þetta getur breyst> með tímanum
 
 <det kan ændre sig> med tiden
 <ástandið var erfitt> um tíma
 
 <situationen var vanskelig> for en tid
 2
 
 (klukkutími)
 (klokke)time
 <fólkið stóð í biðröð> tímunum saman
 
 <folk stod i kø> i timevis
 3
 
 (kennslustund)
 (undervisnings)time, lektion
 mæta í tíma
 
 komme til time
 møde i skole
  
 drepa tímann
 
 slå tiden ihjel
 ekki er ráð nema í tíma sé tekið
 
 det gælder om at være ude i god tid
 hafa tímann fyrir sér
 
 have god tid
 have tiden for sig
 muna tímana tvenna
 
 have oplevet lidt af hvert
 have oplevet skiftende tider
 þetta eru orð í tíma töluð
 
 det er så sandt som det er sagt, det rammer hovedet på sømmet
 <þetta> verður að bíða betri tíma
 
 <det> må vente til bedre tider
 <spáin rætist> í fyllingu tímans
 
 <spådommen går i opfyldelse> når tiden er moden
 <panta flugfar> í tíma
 
 <bestille flybillet> i tide
 <tala um þetta> í tíma og ótíma
 
 <tale om det> i tide og utide
 <þetta tíðkast ekki> nú á tímum
 
 <det er ikke almindeligt> nu til dags/nu om dage/i vore dage/i dag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík