ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
títt ao
 
framburður
 tit, ofte
 eins og títt er
 
 (sådan) som det ofte er tilfældet, (sådan) som det er almindeligt, (sådan) som man nu gør
 unglingarnir fara mikið út á kvöldin eins og títt er
 
 de unge går meget i byen om aftenen, som man nu gør
 hvað er títt?
 
 hvad nyt?, noget nyt?
 hvað er títt úr höfuðborginni?
 
 er der noget nyt fra hovedstaden?
 gera sér títt um <hana>
 
 holde meget af <hende>, være meget glad for <hende>
 amman lét sér mjög títt um yngsta barnabarnið
 
 det yngste barnebarn var bedstemorens øjesten
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík