ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tjald no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gluggatjald)
 [mynd]
 gardin;
 forhæng
 draga tjaldið/tjöldin fyrir
 
 trække gardinerne for
 2
 
 (skýli úr dúki)
 [mynd]
 telt
 reisa tjald
 
 rejse et telt
 slá upp tjaldi
 
 slå et telt op
 3
 
 (sýningartjald)
 [mynd]
 lærred
 4
 
 (forhengi)
 [mynd]
 tæppe
 tjaldið fellur
 
 tæppet går ned
 5
 
 oftast með greini
 (járntjald)
 jerntæppe
 fyrir austan (vestan) tjald
 
 øst (vest) for jerntæppet
  
 <leikarinn sést oft> á hvíta tjaldinu
 
 <man kan ofte opleve skuespilleren> på det hvide lærred
 <málið var rætt> á bak við tjöldin
 
 <sagen blev diskuteret> bag kulisserne
 <ræða málið> fyrir opnum tjöldum
 
 <drøfte sagen> i (fuld) offentlighed
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík