ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tollur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (innflutningsgjald)
 told
 2
 
 (tollafgreiðsla)
 told
 hann var stöðvaður í tollinum
 
 han blev standset i tolden
 3
 
 (tollfrjáls varningur)
 toldfri varer
 eigum við að drekka tollinn í kvöld?
 
 skal vi fortære de taxfree drikkevarer i aften?
 4
 
 (leigugjald)
 afgift
 leje
  
 <erfiðleikarnir> taka toll af <heilsu hans>
 
 <vanskelighederne> går ud over <hans helbred>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík