ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tormeltur lo info
 
framburður
 beyging
 tor-meltur
 svært fordøjelig
 hann borðar of mikið af tormeltum mat
 
 han spiser for meget mad der er svær at fordøje
 sum tónverkin voru dálítið tormelt
 
 nogle af musikstykkerne var lidt svære at fordøje
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík