ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
truflun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (atburður sem truflar)
 forstyrrelse, gene
 truflun á lestarsamgöngum
 
 forstyrrelser i togtrafikken
 við urðum fyrir miklum truflunum af vinnuvélum
 
 entreprenørmaskinerne generede os voldsomt
 2
 
 (í útsendingu)
 forstyrrelse, afbrydelse (fx i fjernsyn og radio)
 3
 
 (geðræn röskun)
 forstyrrelse
 hann þjáist af andlegri truflun
 
 han lider af psykiske forstyrrelser
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík