ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
árangur no kk
 
framburður
 beyging
 ár-angur
 resultat, succes
 við sjáum góðan árangur af skógræktinni
 
 skovdyrkningen har givet gode resultater
 samvinna er lykillinn að árangri
 
 samarbejde er nøglen til succes
 ná árangri
 
 opnå et godt resultat, få succes, lykkes
 við höfum náð árangri í öryggismálum sjómanna
 
 vi har opnået gode resultater for sømændene med hensyn til sikkerhed til søs
 <starfið> ber árangur
 
 <arbejdet> bærer frugt
 tilraunir til að hringja í fyrirtækið báru engan árangur
 
 forsøget på at ringe til firmaet var forgæves
 <þetta var reynt> án árangurs
 
 <dette blev forsøgt> forgæves, <dette blev forsøgt> uden held, <dette blev forsøgt> uden noget resultat
 hann leitaði í skápnum án árangurs
 
 han ledte forgæves i skabet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík