ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
umbúðir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 um-búðir
 1
 
 (pakkning)
 indpakning, emballage
 allar umbúðir eiga að vera vel merktar
 
 al emballage skal være forsynet med tydelig påskrift
 2
 
 (sáraumbúðir)
 bandage, forbinding
 skipta þarf daglega um umbúðir á sárinu
 
 bandagen skal skiftes hver dag
 3
 
 (innantóm orð)
 tom snak, varm luft, omsvøb (oftest i forbindelsen 'uden omsvøb')
 ræða þingmannsins var ekkert nema umbúðirnar
 
 parlamentsmedlemmets tale bestod udelukkende af tom snak
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík