ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
umgangast so
 
framburður
 beyging
 um-gangast
 miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 omgås, se, ses
 hann umgekkst vinnufélaga sína daglega
 
 han omgikkes sine arbejdskammerater dagligt
 ég umgengst hana ekkert utan skólans
 
 jeg ser hende ikke uden for skolen, vi omgås ikke hinanden uden for skolen
 2
 
 behandles
 það verður að umgangast eldfim efni með varúð
 
 brandfarlige stoffer skal behandles forsigtigt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík