ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
umhverfi no hk
 
framburður
 beyging
 um-hverfi
 1
 
 (nágrenni/aðstæður)
 omgivelse (oftast í fleirtölu)
 nabolag
 gott hús í fögru umhverfi
 
 et godt hus i smukke omgivelser
 þau þekkja alla í nánasta umhverfi sínu
 
 de kender alle i deres umiddelbare nabolag
 2
 
 (náttúran)
 miljø
 natur
 naturmiljø
 á hálendinu er einstakt umhverfi
 
 i højlandet er der et enestående naturmiljø
 virkjunin hefur bein áhrif á umhverfið
 
 kraftværket påvirker miljøet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík