ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
um leið og st
 
framburður
 1
 
 straks, i samme øjeblik, med det samme
 hún þaut út um leið og hún heyrði fréttina
 
 hun strøg af sted i samme øjeblik hun havde hørt nyheden
 hann ætlar niður á strönd um leið og flugvélin lendir
 
 han har tænkt sig at tage ned på stranden i samme øjeblik flyet lander
 2
 
 når;
 samtidig med
 gott er að panta næsta tíma um leið og þú lætur klippa þig
 
 det er praktisk at bestille en ny tid når du bliver klippet
 um leið og við styrkjum gott málefni er möguleiki á vinningi
 
 samtidig med at vi støtter et godt formål, deltager vi i en konkurrence
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík